Nú er sumarið okkar loksins að ná hámarki og þá er kominn tími til að skella sér til klipparans og fá sér nýja, flotta og sexy línu enda er síða hárið síðan í vetur á algjöru undanhaldi. Bob vinur minn er lang heitastur enda er hægt að fá BOB í öllum lengdum eins og sést hér á myndunum.
Alveg geggjaðir litir og sjúklega flottar klippingar fyrir alla sem þora að vera sexy.