Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum
Efni (ætlað fyrir 6)
450 gr.nautahakk
Stórt glas (450gr.) salsa
2 bollar soðin hrísgrjón
450 gr. soðnar pinto baunir
2 bollar rifinn...
Þetta er ótrúlega skemmtilegt og krökkunum finnst þetta ótrúlega skemmtilegt!
Það sem þú þarft, fyrir utan snjó er:
2-4 matskeiðar sykur
1/3 bolli rjómi eða mjólk
salt
vanilludropar
Blandaðu öllum...