Nýfæddu barni bjargað úr grunnri gröf – Myndband

Nýfæddu barni var bjargað í gær í Khatima í Indlandi. Barnið var grafið í mold á akri sem fólk var að vinna á. Sá sem fann barnið sá rétt glitta í litla andlitið. Hringt var á lögregluna og barnið grafið upp. Fyrst var talið að barnið væri látið en til allrar hamingju var barnið á lífi og líður vel í dag.

Hvaða neyð fær móður til að gera svona við nýfætt barnið sitt?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here