Nýtt af nálinni: Gætir þú hugsað þér að prófa skapaháraolíu?

Við getum verið afar þakklát fyrir nýjungar, en það koma augnablik, þar sem maður stansar og rekur upp stór augu. Skapaháraolía er sérhönnuð til þess að bera á hárin á því svæði og sagt er að hún eigi að vera sérlega góð fyrir mann.

Sjá einnig: 8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna

Þessar tóku sig til að prófuðu skapaháraolíuna, sem ber það skemmtilega nafn Fur. Sjáum hvað þeim fannst um vöruna.

 

SHARE