Of falleg til að vinna – Myndband

Það  er ekki annað hægt en að finna til með Laura Fernee, sem er 33 ára,  en hún segist vera of falleg til að geta haldið starfi. Aumingja konan segist meira að segja vera of falleg til að fara út úr húsi án þess að karlmenn séu með ástarjátningar til hennar.

„Ég hef verið að labba á gangstéttinni og þá stoppar bíll og maður kemur út með blómvönd, gefur mér og keyrir í burtu. Ég hafði aldrei séð hann áður og hann sá mig bara og fannst hann knúinn til að þess að gefa tala við mig.“

Vandamálið segir Laura að sé svo slæmt að hún hafi þurft að hætti að vinna á spítalanum sem hún vann á vegna þess að hún hafði ekki við að neita samstarfsmönnum sínum um stefnumót og þetta olli henni erfiðleikum, auk þess sem þetta olli kvenkyns samstarfsfélögum hennar gremju.

Í staðinn fyrir að vinna hafa því efnaðir foreldrar hennar séð fyrir henni og borga því allt fyrir hana núna. 

Screen shot 2013-05-25 at 12.50.27Heimildir: Daily Mail í UK

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here