Það verður að segjast eins og er að þessi kennsluaðferð er eintaklega skemmtileg. Börnin eru fengin til að skoða setningar sem heimsfrægar manneskjur skrifa á netið og leiðrétta stafsetninguna.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”2gEb-4r2Rug#at=112″]