Ókunnugur maður ræðir við ófríska konu

Þetta er ótrúlega átakanleg stuttmynd sem hefur raðað inn verðlaunum. Það er ekkert skrýtið því hún skilur engan eftir ósnortin/n. Maður ræðir við ófríska konu á strætóstoppistöð. Gefið ykkur nokkrar mínútur til að sjá þetta. Sjá einnig: Hjálpar pabba sínum með þjóðsönginn