Hérna fáum við dýrðlega brauðuppskrift af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Brauðið er í hollari kantinum og er gerlaust. Eins inniheldur það spelt í stað hveitis....
Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...