Ómetanleg listaverk og munir fundust í íbúð í París sem hafði verið yfirgefin síðan 1939

Madame de Florian, sem þá var 23 ára gömul, hlýtur að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með að þurfa að yfirgefa íbúð sína í París árið 1939. Það var þegar síðari heimsstyrjöldin braust út og henni var líklegast tilkynnt að þýskir hermenn væru á leið til Parísar. Hún flýtti sér að pakka saman eigum sínum, … Continue reading Ómetanleg listaverk og munir fundust í íbúð í París sem hafði verið yfirgefin síðan 1939