Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum.
Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...
Þetta er alveg ægilega ljúffengur réttur. Grænmeti, pestó, kjúklingur, glás af osti - mmm, hérna getur ekkert klikkað. Uppskriftin dugir fyrir 3-4.
Pestókjúklingur
450 gr kjúklingalundir...