Húðflúr eru eitthvað sem vanda skal til og hugsa minnst tvisvar um áður en maður setur varanlega á sig nafn kærastans eða eitthvað annað sem leit út fyrir að vera voða fallegt, sniðugt eða töff akkúrat í stólnum á húðflúrstofunni.
En í þeim tilvikum sem að maður grætur og gnístir tönnum yfir ákvörðunni og listaverkinu eftir á er gott að vita til þess að hægt er að fela húðflúrið undir öðru. Nokkur dæmi má sjá í myndasafninu.

SHARE