Arat Hosseini er aðeins tveggja ára gamall og hefur komið fólki gríðarlega á óvart með ótrúlegum fimleikahæfileikum sínum. Foreldrar hans eru mjög stoltir af honum og hafa bæði aðstoðað hann við að ná þessum árangri og fest það á filmu í leiðinni.

Sjá einnig: Fimleikar geta verið stórhættulegir – Myndband

Sumum kann kannski að undra þessir undraverðu hæfileikar en eflaust eru einhverjir sem efast um velferð barnsins og þroska þess við slíkar æfingar.

https://www.youtube.com/watch?v=dP6Qcn4-Dp8&ps=docs

SHARE