Þessi ljúffenga pizza er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Pizzan er stútfull af næringu og gefur hefðbundnu hveitibombunni ekkert eftir. Ég mæli eindregið...
Þessar æðislega góðu lakkrístoppar með nýju ívafi eru frá Ljúfmeti og lekkerheit.
Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði
3 eggjahvítur
200 g púðursykur
1 poki...