Pamela Anderson þyngdist um 11 kg við skrif ævisögu sinnar

Pamela Anderson (55) segir að hún hafi ekki unnið með neinum eða látið einhvern annan skrifa æviminningar sínar. Bókin hennar, „Love, Pamela“, kemur út 31. janúar og mætti hún í viðtal á miðvikudag hjá Howard Stern til að segja frá sögunni sinni. Í viðtalinu segir hún að hún hafi lent í vanda með að sannfæra … Continue reading Pamela Anderson þyngdist um 11 kg við skrif ævisögu sinnar