Paris Jackson edrú

Eftir að hafa farið á botninn í fyrra og farið í meðferð í desember er Paris Jackson (20) edrú og í góðum bata. Heimildarmaður RadarOnline sagði: „Hún er allavega edrú í augnablikinu og er að ná 30 dögum edrú um þessar mundir. Hún fær líka mikinn stuðning frá kærastanum sínum, Gabriel.“

Sjá einnig:  Hræðast að Paris muni deyja vegna lyfja eins og pabbi hennar

Paris hefur talað um það opinberlega að hún hafi átt við fíkn að stríða, þunglyndi og að hún hafi reynt að taka sitt eigið líf.

 

SHARE