Þessi æðislega uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Flestir hafa nú bakað hefðbunda franska súkkulaðiköku en það er alltaf gaman að breyta...
Innihald
Oreo botn
1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er.
Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...
Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!
Piparkökur
4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1...