Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin – sjá mynstur í grein

Þetta er skemmtilegt föndur sem krakkarnir hafa gaman að því að gera. Hægt er að þræða í þau glært band og festa sem skreytingu í jólatréð eða láta hanga í glugganum. Gamla góða perlið stendur alltaf fyrir sínu! Hér eru mynstur fyrir ýmiskonar snjókorn Heimild: Pinterest Tengdar greinar: Jólaföndur sem börnin ráða við Fallegar skreytingar … Continue reading Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin – sjá mynstur í grein