Pottablómin á stanslausri hreyfingu

Vá! Þetta vissum við ekki. Þetta myndband er tekið á löngu tímabili og spilað hratt. Þá sér maður greinilega að pottablómin eru á sífelldri hreyfingu, við bara tökum ekki eftir því, því það gerist svo hægt

Sjá einnig: Frábært húsráð við þrif á sturtum og böðum

SHARE