Oftast þegar fólk byrjar að hittast þá passar það hluti eins og að prumpa ekki í návist aðilans og eflaust fáir sem skella sér á klósettið að gera númer tvö á fyrstu stefnumótum.
Hinsvegar þegar komið er alvara í sambandið og fólk jafnvel búið að búa saman í einhvern tíma þá er þessi þægindamúr oft brotinn og telst það með því að manneskjan prumpar í fyrsta skipti fyrir framan maka sinn, eftir það er ekkert vandræðalegt lengur.
Spurning hvort þetta virki svona?