iHeartRadio tónlistarverðlaunin fóru fram í borg englanna á sunndaginn var. Söngkonan Rihanna var ein þeirra fjölmörgu listamanna sem komu fram á hátíðinni en hún frumflutti þar lagið,,Bitch better have my money“ af nýjustu plötunni sinni við mikinn fögnuð viðstaddra. Það sem helst vakti athygli okkar var dressið, en söngkonan klæddist fagurgrænum loðfeld úr smiðju ítalska Versace. Stígvélin voru einnig græn og thigh high, græn sólgleraugu og ,,choker“ hálsfesti með áletrun Versace.

Sjá einnig: Eru Rihanna og Leonardo DiCaprio ástfangin á laun?

rihanna-iheartradio-2015-music-awards-dior-versace-2

Sjá einnig: Naomi Campell og Cara Delevingne í slagsmálum – orsakaði Rihanna áflogin?

2015 iHeartRadio Music Awards On NBC - Show

Lestu greinina í heild sinni og sjáðu myndbandið á nude-logo-nytt1-1

SHARE