Talið er að Rihanna og Drake séu nýjasta stjörnuparið. Þau komu fram á tónleikum saman á dögunum, en Drake mætti óvænt á tónleika Rihanna og svo sást til þeirra 3 kvöld í röð eftir það úti á lífinu í London.

Drake-and-Rihanna

Það hafa áður verið sögur á kreiki um að það sé eitthvað á milli þeirr og segir heimildarmaður E! News að Drake haf alltaf elskað Rihanna: „Rihanna langar ekki að vera í föstu sambandi og þau eru bara að njóta þess að hafa félagsskap hvors annars. Þau hafa verið að gera tónlist saman sem gerir þau nánari aftur.“

 

SHARE