Rihanna hefur sett húsið sitt á sölu. Húsið er í Hollywood Hills og er með 6 svefnherbergjum, 10 baðherbergjum, en húsið er um 660 fermetrar. Rihanna keypti húsið í júní 2017. Það er auðvitað bíósalur og líkamsræktarstöð í húsinu sem er bara staðalbúnaður í Hollywood Hills.

 

SHARE