Ray Smith (38) gerðist heldur betur frumlegur og bað kærustu sína Claire Bramley(33) að giftast sér í 148 daga, eða í fimm mánuði upp á hvern einasta dag. Hann bað einnig fólk í kringum sig um að hjálpa sér með bónorðin, svo sem samstarfsfólk, son hennar og son sinn.

Sjá einnig: Æðisleg bónorð (Vissara er að hafa vasaklút við höndina)

Ray leitaði mikið á internetinu eftir sniðugum hugmyndum til að biðja kærustu sinnar og telur hann sig mjög heppinn að hún hafi ekki komist að ráðabruggi hans.

 

SHARE