Russell Crowe óþekkjanlegur á tökustað

Russell er um þessar mundir að leika í myndinni The Loudest Voice in the Room.

Hann er ekki mjög líkur þeim manni sem við höfum séð hingað til en hann hefur rakað hár sitt og bætt á sig nokkrum kílóum.

 
 
SHARE