Ryan Gosling er kominn til Íslands

Mynd: http://mmj.tees.ac.uk/

Samkvæmt mbl.is er bandaríski leikarinn Ryan Gosling er nú staddur á Keflavíkurflugvelli en hann kom með flugvél til Íslands í morgun.

Gosling var fylgt í gegnum flugvöllinn af starfsmanni Delta-flugfélagsins. Heimildarmaður mbl.is segir að leikarinn hafi verið með þrjár töskur og hversdagslega klæddur. Hann er einn á ferð en Eva Mendez er kærasta hans.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here