Pabbarnir Kaleb og Kordell póstuðu þessari mynd á Twitter af einni af morgunvenjunni hjá þeim og skrifuðu: „Það að vera pabbar þýðir að við þurfum að vakna klukka 5:30, búa til morgunverð, gera þær tilbúnar fyrir skólann og koma þeim í skólarútuna kl 6:30. Þetta er týbískur dagur á okkar heimili. Þetta er ekki auðvelt en við njótum hvers augnabliks og hverrar mínútu.“

Pabbarnir fengu þó ekki að pósta þessu á Twitter óáreittir því fólk var með allskonar stæla við þá á samfélagsmiðlinum.

kalebkordell

 

SHARE