Selena Gomez (23) og Charlie Puth (24) eru heitasta „dúóið“ í Hollywood í dag. Allir eru að velta því fyrir sér hvort þarna sé komið enn eitt stjörnuparið og svo virðist sem þau séu óaðskiljanleg þessa dagana.

selena-gomez-charlie-puth-new-song-hug-ftr

 

 

Sjá einnig: Er Justin Bieber ekkert að komast yfir Selena?

Samkvæmt HollywoodLife eru Selena og Charlie að fara hægt í sakirnar. „Þau vilja ekki særa hvort annað en líður mjög vel saman. Charlie er meira til í samband en Selena en hún er samt alveg til í að gefa sambandi þeirra tækifæri. Þau taka bara einn dag í einu,“ segir heimildarmaður HollywoodLife.

 

SHARE