Selena Gomez (24) og The Weeknd (26) virtust mjög ástfangin þegar til þeirra sást í Feneyjum á dögunum. Þau eru eins og klippt út úr rómantískri skáldsögu.

 

Skötuhjúin klæddu sig í sín þægilegustu föt og fóru í siglingu á gondóla til að skoða sig um.

selena-gomez-the-weeknd-venice-cling-gsi-excl-lead

 

SHARE