Þessar girnilegu vatnsdeigsbollur koma frá Eldhússystrum.
Vatnsdeigsbollur
250 ml vatn (eða vatn og mjólk til helminga)
75 gr smjör
1-2 tsk sykur
125 gr hveiti
3-4 egg
salt á hnífsoddi
Vatn,...
Þetta æðislega nammi er frá Eldhússystrum.
Döðlugott
400 gr döðlur
120 gr púðursykur
250 gr smjör
3-4 bollar rice krispies
200 gr suðusúkkulaði
2-3 bitar af hvítu súkkulaði
Bræðið saman smjör og hrærið...