Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com
Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast...
Efni:
450 gr
stór jarðarber
225gr
rjómaostur
3-4 mtsk
flórsykur
1 tsk
vanilludropar
LU kex, malað
aðferð:
Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...