Sandkaka
Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur! ...
Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða...