Hér er gömul uppskrift sem fengin er úr uppskriftarbók ömmu, hún skrifaði niður hinar ýmsu uppskriftir og hér er ein sem mér finnst góð.
Uppskrift:
175...
Pasta Carbonara
120 gr beikon
1 msk ólífuolía
400 gr spaghetti
Salt
4 eggjarauður
2 msk léttrjómi
1/4 glas af parmesan
Pipar
Aðferð:
Skerið beikonið i ræmur og steikið það þangað til fitan bráðnar...
Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.
Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....