Gluten-frítt brauð er yfirleitt ekki mjúkt eins og hveitibrauðið. Þú getur bætt glútenfrítt brauðið þitt með því að bæta ýmsu í það. Prófaðu eftirfarandi...
Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki.
Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...
Botn:
200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín
100 g möndlur
100 g kókósmjöl
1/2 tsk. vanilluduft eða dropar
Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...