Ég vart held vatni yfir þessu myndbandi. Fullt af beikoni, bbq-sósu, osti, nautakjöti og almennum unaði. Hrár fiskur bliknar nú í samanburði við þessa...
Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu
900 gr kjúklingur
smjör
salt og pipar
300 gr rjómaostur
1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst...
Unaðslega gott kjúklingasalat frá matarbloggi Önnu Bjarkar.
Tandoori kjúklingasalat
f. 4
600 gr. kjúklingafile
100 gr. tandoori paste í krukku
1/2 tsk. tandoori krydd frá Pottagöldrum (má sleppa)
400 gr....