Þegar þú horfir á þessa mynd sérðu væntanlega bara tvær manneskjur, tré, vatn og landslag í fjarska. En það er meira þarna sem maður þarf að hafa fyrir því að sjá.
Hér er vísbending: Horfðu á útlínur trjánna
Þetta er ungbarn! Hversu krúttlegt er þetta?
Heimildir: Boredom Therapy