Seth Rogen kom fram fyrir hönd góðgerðasamtaka sinna Hilarity For Charity fyrir undirnefnd þingsins í Bandaríkjunum, og fannst pínu skondið að vera kallaður sérfræðingur á einhverju sviði öðru en leiklist.  Tengdamóðir Seth greindist með Alzheimer aðeins 54 ára gömul.  Hann hefur fylgst með henni frá upphafi greiningu og veit vel hvernig er að horfa uppá einhvern nákominn veslast upp af þessum sjúkdómi.
Yfir 5 milljóna manna hafa horft á þetta vídeó síðan á miðvikudaginn síðast liðinn.

 

 

SHARE