Við höfum heyrt því flaggað seinustu daga að Harry Styles (22), úr strákahljómsveitinni One Direction hafi klippt síðu lokkana sína. Við höfum séð fullt af óskýrum myndum og myndir sem eru ekki ekta og við höfum verið mjög spenntar að fá að sjá kappann með nýju klippinguna.

LOKSINS er komin almennileg mynd af stráknum:

 

harry-styles-short-haircut-fan

 

Harry gaf hárið sitt til góðgerðasamtakanna Little Princess Trust sem gera hárkollur fyrir börn sem hafa misst hárið sitt í krabbameinsmeðferðum.

Það er nú ekki annað hægt að segja en að Harry sem fjallmyndarlegur með þessa nýju klippingu.

SHARE