“Sjálfshatrið er eitthvað sem ég berst við á hverjum degi”

Adwoa Aboha er 23 ára gömul fyrirsæta, sem kemur frá Bretlandi. Hún hefur starfað sem módel fyrir Calvin Klein, H&M og fleiri. Hún talar um sjálfshatrið og segir að hún haldi að hún hafi fæðst frekar döpur og man eftir því að hafa hugsað með sér að hún nennti ekki að finna tilfinningar lengur og fór því að deyfa sig með lyfjum.

Hún kemur fram í viðtali við StyleLikeU og segir sögu sína.

Sjá einnig: „Ég er ekki „körví“, ég er feit“

SHARE