Stundum er maður einfaldlega ekki í skapi fyrir eina svínfeita með pepperoni og sveppum. Þá má nú aldeilis fleygja sér í Nutellapizzugerð. Þetta er einfalt, fljótlegt og fáránlega gómsætt. Það eina sem þú þarft er tilbúinn pizzabotn, smjör, kanilsykur, ber og glás af Nutella. Nammi, namm!

Sjá einnig: 4 leiðir til þess að borða Nutella

 

SHARE