Skelfilegar aðstæður á rússneskum spítala – Myndir

Það eru staðir í þessum heimi, á okkar tímum, sem maður trúir varla að sé partur af nútímanum. Þessar myndir eiga að vera teknar á spítala í þorpinu Boyarkino í Rússlandi. Þorpið er nálægt Moskvu.

russian-hospitals34

Þessi spítali er svo skítugur og fullur af myglu og bakteríum að maður trúir ekki að það sé nokkur starfsemi þarna í gangi, en það er samt sem áður svo. Fólk hefur í sumum tilfellum ekki neinna annarra kosta völ en að nota þennan spítala sem getur varla talist fýsilegur kostur.

russian-hospitals26

Þessar myndir eru ekki teknar af leikmynd í hrollvekju, heldur á alvöru spítala.

SHARE