Í gær sýndum við ykkur söngkonuna Sam Bailey slá í gegn fyrir framan dómarana í X-Factor. Hér er hún aftur mætt fyrir framan sal fullan af fólki og tekur lagið “Who´s loving you” með Jackson five. Spurning hvort að hún guggni nokkuð?

 

SHARE