Snappa það lagið hefur vakið athygli á stuttum tíma – Myndband

Í gær birtum við lagið hjá Akureysku drengjunum sem hafa aldeilis slegið í gegn. Lagið má sjá hér.
Gríðarlega margir hafa póstað laginu og flestir hafa tekið undir að þetta sé frábær frammistaða hjá þeim.
Eins og má sjá á meðfylgjandi myndbandi hafa fleiri en Íslendingar séð myndbandið en þessi maður er líklegast Bandarískur en hér segir hann sína skoðun á laginu einnig segist hann hafa reynt að læra íslensku í dágóðan tíma.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”BcEdhAlLrZM”]

SHARE