Snilldarráð sem vel má nýta sér

Við vitum flest lítið um það hvaða eiturefni leynast í þeim vörum sem við notum til þess að þrífa í kringum okkur. Hvort sem það er bíllinn, heimilið eða eitthvað annað. Þessi ágæti maður lumar á góðu ráði til þess að þrífa bílinn að innan – eiturefnalaust!

Sjá einnig: Losnaðu við ólykt úr bílnum þínum með…

SHARE