Æðislegir snjókalla sleikipinnar sem svo sára einfalt er að framleiða. Þú byrjar á því að bræða hvítt súkkulaði í örbylgjuofninum og setur síðan örlítið af súkkulaðinu á milli tveggja Ritz kexkaka, ásamt sleikjópriki að eigin vali. Þú setur þá síðan í frystinn í augnablik, en á meðan bætir þú myntudropum og kókosolíu út í súkkulaðið. Dýfir því næst sleikipinnunum í súkkulaðið og kælir. Þá eru sleikipinnarnir tilbúnir til skreytingar.

Sjá einnig: Lærðu að búa til Vodka sleikjóa – Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=MkiCBhBjAik&ps=docs

SHARE