Nú er sumarið farið að sýna sig en það þýðir ekki að þú getir farið með mjallahvítu íslensku vetrarhúðina þína beina leið í margra klukkustunda sólbarböð án þess að gera einhverjar ráðstafanir til að vernda húð þína.

Flestir hafa lent í því að sólbrenna, en auðvitað erum við öll með mis viðkvæma húð og eigum því misauðvelt með að brenna. Skaðsemi sólarinnar getur þá haft áhrif á okkur á marga vegu.

Húð okkar er þó svo merkileg að hún hefur nokkra náttúrulega varnarhætti, svo sem melanin og freknur sem myndast í húðinni, sem nokkurns konar “sólarvörn”, en hún virkar bara visst mikið, þó þú hafir dökka húð.

Þegar húðin þolir ekki útfjólubláa geisla sólarinnar, færðu sólbruna og ef þú passar þig ekki getur þú fengið sólsting.

Húð getur brunnið á svo lítið sem 15 mínútum í sólinni, þó að einkennin sýni sig jafnvel ekki fyrr en nokkrum klukkustunum síðar.

Sjá einnig: Verndum börnin fyrir geislum sólar

Einkennin geta verið:

1.  Rauð húð eða blöðrur

Screen Shot 2016-06-05 at 22.17.35

2. Höfuðverkur og svimi

Screen Shot 2016-06-05 at 22.17.47

3. Hiti og hrollur

Screen Shot 2016-06-05 at 22.18.02

Sjá einnig: Farið varlega í sólinni

4. Flökurleiki

Screen Shot 2016-06-05 at 22.18.13

5. Vökvaskortur

Screen Shot 2016-06-05 at 22.18.26

Sjá einnig:Hvað er sólstingur?

Hvað er hægt að gera við þessum vanda?

1. Komdu þér í skugga

Screen Shot 2016-06-05 at 22.18.37

2. Kældu húð þína

Gott er að kæla húðina til þess að koma í veg fyrir að vefir húðarinnar skemmist meira. Ekki er þó gott að nota ískalt í kælinguna.

Screen Shot 2016-06-05 at 22.18.48

3.  Vökvaðu þig

Líkaminn fer á fullt við að gera við sig og þess vegna er nauðsynlegt að drekka mikinn vökva.

Screen Shot 2016-06-05 at 22.18.58

4. Berðu á þig Aloe Vera

Það bæði kælir, róar og hjálpar húðinni að gróa

Screen Shot 2016-06-05 at 22.19.08

5. Hyldu brennda svæðið

Screen Shot 2016-06-05 at 22.19.20

6. Taktu verkjalyf

Screen Shot 2016-06-05 at 22.19.30

Hvernig geturðu komið í veg fyrir að þú fáir sólsting?

1.  Vertu með sterka sólarvörn

Screen Shot 2016-06-05 at 22.19.40

2. Skoðaðu lyfin þín

Sum lyf geta gert húð þína viðkvæmari fyrir geislum sólarinnar og þar með talin lyf við húðvandamálum, þunglyndislyf og sumar getnaðarvarnir.

Screen Shot 2016-06-05 at 22.20.05

3. Takmarkaðu tíma þinn í sólinni

Screen Shot 2016-06-05 at 22.20.14

 

 

 

Heimildir: Littlethings.com

SHARE