Spékoppar Venusar – Ert þú með svoleiðis?

Það eru margir með spékoppa á bakinu, bæði konur og karlar af öllum stærðum og gerðum. Þessir spékoppar eru oft kallaðir Spékoppar Venusar eða Dimples of Venus eftir gyðjunni Venus sem var gyðja fegurðar og ásta en hún á að hafa verið með svona spékoppa og þykir mörgum þetta fallegt og tengjast fegurð þó svo að margir sem eru með svona langi ekki að hafa þá.

Hinsvegar er líffræðilega skýringin á þessum spékoppum sú að þeir myndast þar sem mjaðmabeinin tengjast hryggsúlunni, hjá sumum sést þetta ekki neitt en hjá öðrum sést þetta meira og er talið að þetta gangi í erfðir og samkvæmt veraldarvefnum hefur þetta ekkert með holdarfar að gera.

 

Screen shot 2013-06-25 at 14.13.41

 

Heimildir: Wikipedia

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here