Spesíur
250 gr. smjör
250 gr. sykur
1 egg
25 gr. hveiti
250 gr. möndlur (afhýddar og saxaðar fínt)
Smjör, sykur og egg hrært saman. Hveiti og möndlur látið út í og hrærivélin látin hnoða ef hún er með hnoðara annars þarf að hnoða deigið í höndum. Hnoðið í rúllu, vefjið í smjörpappír (bökunarpappír) og látið kólna vel í íssskáp. Skerið í ca. ½ cm. þykkar skífur