Hérna fáum við dýrðlega brauðuppskrift af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Brauðið er í hollari kantinum og er gerlaust. Eins inniheldur það spelt í stað hveitis....
Vefjur með kjúklingabitum
Efni (ætlað fyrir 6)
2 msk. ólívuolía
1/4 bolli vorlaukur, saxaður
1 stór tómatur, saxaður
4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita
...