Geggjað gott hvítlauksbrauð sem tekur enga stund.
100 gr Rifinn ostur
1 Egg
Hvítlaukskrydd
Pepperone ef vill
Ostur og egg pískað saman, á að vera frekar þurrt svo ef...
Enn eitt hnossgætið frá uppáhalds matarbloggaranum mínum - henni Tinnu Björgu. Ég var næstum búin að sleikja tölvuskjáinn þegar ég rak augun í þessa dýrð. Hnetusmjör,...