Steve-O missti hluta af eyra sínu um helgina – MYNDBAND

Jackass stjarnan Steve-O (46) missti hluta af öðru eyra sínu um helgina þegar hann var í ákveðinni tilraunastarfsemi með MMA kappanum Jon Jones.

Sjá einnig: Hann hélt að synir hans væru látnir

Steve-O vildi vita hvernig það er að vera með svokallað „blómkálseyra“ eins og svo margir fá í bardagaíþróttum. Það fór ekki betur en svo að hluti af eyra Steve-O er farið.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here